Anglepoise

Picture for manufacturer Anglepoise

Anglepoise framleiddu fyrsta borðalampann sem var útbúinn gormatækni, hannaður af George Carwardine uppúr 1930. Hönnun þessi er í dag klassísk og marg endurtekin af öðrum framleiðendum. Hönnun Anglepoise á fyrsta borðlampanum 1227 Original er í dag eitt af sex hlutum sem bretar vilja meina að séu einkenni þeirra fyrir hönnun. Hinir gripirnir eru Austin Mini, tveggja hæða strætóar London, Concorde þotan, Penguin Books, og neðanjarðarlestakerfi London.

Vöruúrval