Bleiki dagurinn hjá okkur í S.Guðjónsson

fimmtudagur, 25. október 2018

„Í Bleiku slaufunni 2018 tökum við höndum saman við vinkonuhópa því samstöðukraftur kvenna getur verið magnaður. Það sýna hópar sem halda saman svo áratugum skiptir í gegnum súrt og sætt, veita ómetanlegan stuðning og hvatningu þegar á þarf að halda. Sameinumst um að hvetja „konurnar okkar“ til þátttöku í skimun,“ segir í tilkynningu frá Krabbameinsfélaginu vegna bleika dagsins sem er í dag.

Hér eru nokkrar myndir frá deginum hjá okkur í S.Guðjónsson.