Framúrskarandi fyrirtæki 2018

fimmtudagur, 15. nóvember 2018

Viðurkenning Creditinfo fyrir Framúrskarandi fyrirtæki 2018 var veitt við hátíðlega athöfn í Hörpu í gær 14.nóvember. Við erum mjög stolt af því að eins og síðustu ár var S.Guðjónsson eitt af 859 fyrirtækjum sem hlutu þessa viðurkenningu sem fer eftir mjög ströngu styrkleikamati Creditinfo.

Um 2% íslenskra fyrirtækja komust á listann í ár, en S.Guðjónsson hefur hlotið þessa viðurkenningu frá 2014.