Hannaðu þinn eigin lampa

Sýna vörur í flokki: Hannaðu þinn eigin lampa
Að búa til sinn eigin lampa er lítið mál. Þú einfaldlega velur fallega tausnúru og fallegt perustæði og útkoman er þín eigin hönnun. Flottur hangandi lampi með flottri peru. Bendum í því samhengi á að annarstaðar á siðunni undir "Perur" erum við með mikið úrval af fallegum LED skrautperum http://www.sg.is/led-skrautperur. Eitt mesta úrval landsins af flottum tausnúrum í öllum regnbogans litum. Perustæðin eru til í aragrúa útfærsla og hægt að útbúa hundruði samsetninga.