Living Now Smart

Sýna vörur í flokki: Living Now Smart
Living Now efnið er nú hægt að fá sem snjallkerfi. Það eina sem þarf að gera er að kaupa aukalega Netatmo Smart Gateway og allir dimmar og rofar þurfa þá að vera með innbyggðri Netatmo einingu sem tala þá við Gateway kerfisins. Hægt er að hlaða niður Home+ Appinu en einnig er hægt að láta einingarnar birtast í Apple Homekit, Google eða Amazon Alexu. Með því er hægt að láta kerfið birtast í sama appi og fólk kann að vera nota fyrir annan óháðan búnað á heimilinu sem tengdur er við t.d. Apple Homekit. Bticino notast við tækni frá systurfyrirtækinu Netatmo, en hægt er að kaupa frá Netatmo búnað sem mun þá einnig tala við sama app, s.s. hitastýringu, veðurstöð, reykskynjara og myndavélar svo eitthvað sé nefnt. Home+ appið býður einnig uppá að hægt sé að fylgjast með orkunotkun búnaðar.

Vörur