Loftakerfi

Sýna vörur í flokki: Loftakerfi
S.Guðjónsson býður uppá loftakerfi frá Kreon en um er að ræða glæsilegt stálplötu loftakerfi. Kostur Kreon loftanna er að hægt er að fá innbyggt í loftin öll ljós sem Kreon framleiðir sem og hægt er að fá loftaplöturnar með loftræstingu, hátölurum, kæli og varma pípum svo eitthvað sé nefnt. Þannig fæst heildstætt útlit á allan búnað, frá sama framleiðanda. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum S.Guðjónsson.