Ný kaffivél komin í hús.

föstudagur, 1. mars 2019
Nýja kaffivélin er komin í hús og því upplagt að koma og fá sér rjúkandi heitan kaffisopa af Piazza Doro Dolce sem mun skilja eftir sig valhnetu og súkkulaði eftirbragð:)
Vélin sem um ræðir heitir Prime baunavél og býður uppá kaffi, espresso, latté, macchiato, kakó og heitt vatn.
 
Fyrir þá sem ekki kjósa kaffisopan bjóðum við uppá vatn, sódavatn eða gos.
 
Minnum svo á ilmandi vöfflukaffi sem er alla föstudaga hér í S.Guðjónsson.
 
Við óskum ykkur góðrar helgar:)