Nýr EVOline bæklingur

miðvikudagur, 23. september 2020

Við höfum gefið út nýjan neytendabækling fyrir EVOline. Neytendabæklingar hafa gengum árin verið mjög hentugir þar sem myndir og einfaldur texti eru látin ráða í stað þess að vera flóknar tækniupplýsingar. Þarna gefur á að líta allar þær helstu línur og litamöguleika sem EVOline framleiðir, ásamt því að farið er yfir helstu möguleika.

Þessi bæklingur sýnir þó ekki alla þá tæknilegu möguleika sem í boði eru, enda meira verið að hugsa um að koma útliti efnisins til skila. Endilega hafið samband við sölumenn ef ykkur vantar að vita meira.

Hægt er að nálgast bæklinginn hér fyrir neðan.