Nýr sölu- og þjónustuvefur

mánudagur, 29. október 2018

Kæri viðskiptavinur
 
Við höfum tekið í notkun nýjan og glæsilegan sölu- og þjónustuvef sem sameinar annars vegar eldri vefsíðu okkar með vöruyfirliti og svo eldri þjónustuvef með aðgengi að reikningum (https://reikn.sg.is)
 
Viðskiptavinir sem eru skráðir í reikningsviðskipti við S. Guðjónsson geta fengið aðgang að vefversluninni og einnig er hægt að fá aðgang að reikningayfirliti viðkomandi.
 
Við vonum að þú njótir þess að skoða nýja vefinn okkar, hafir þú einhverjar athugasemdir eða fyrirspurnir varðandi vefinn geturðu sent okkur póst á vefur@sg.is