Nýr starfskraftur

mánudagur, 7. október 2019

Jónína Carol Sveinarsdóttir hóf nýverið störf hjá okkur. Jónína eða Nína mun gegna því mikilvæga hlutverki að taka á móti viðskiptavinum, þarfagreina óskir þeirra og koma þeim í réttar hendur, sem og klára afgreiðslur og sjá um afhendingu á ósóttum pöntunum.

Nína er ótrúlega hress og skemmtileg og mun bætast í hóp frábærra kvenna í fyrirtækinu.


Við bjóðum hana hjartanlega velkomna í hópinn.