Netmælar

Sýna vörur í flokki: Netmælar
Netmælarnir frá Ideal Networks eru frábær viðbót inní fjarskiptaflóru okkar í S.Guðjónsson. Mælarnir þykja einstaklega þægilegir í notkun og til í ótal útfærslum hvort sem menn ætla að kaupa mæli sem er eingöngu til að sannreyna lagnir eða til vottunar og skýrsluútgáfu. (Verification mælar og Certification mælar) Þá þykir verðið mjög hagstætt m.v. sambærilega, alvöru mæla sem fyrir eru á markaðnum.