Kæru viðskiptavinir.
S. Guðjónsson óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra páska.
Við viljum jafnframt nota tækifærið og þakka öllum viðskiptavinum fyrir jákvæð viðbrögð og skilning á aðgerðum okkar vegna Covid19.
Njótið samverustunda í faðmi ástvina ásamt því að gæða ykkur á góðu súkkulaði!
Um leið viljum við vekja athygli á að lokað er á eftirtöldum dögum.
Opnunartími S. Guðjónsson er sem hér segir:
01.apríl | Skírdagur | Lokað |
02.apríl | Föstudagurinn langi | Lokað |
03.apríl | Laugardagur | Lokað |
04.apríl | Páskadagur | Lokað |
05.apríl | Annar í páskum | Lokað |
Opnum aftur hress og kát þriðjudaginn 6. apríl kl. 8:00
Þá vekjum við sérstaklega athygli á neyðarnúmeri okkar yfir páskana.
Neyðarnúmer: 840 4508
Starfsfólk S. Guðjónsson
Þessi síða notar vafrakökur (e: cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar