Afgreiðslutími yfir páskana

föstudagur, 26. mars 2021

Kæru viðskiptavinir.

 

S. Guðjónsson óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra páska.

Við viljum jafnframt nota tækifærið og þakka öllum viðskiptavinum fyrir jákvæð viðbrögð og skilning á aðgerðum okkar vegna Covid19.

 

Njótið samverustunda í faðmi ástvina ásamt því að gæða ykkur á góðu súkkulaði!

Um leið viljum við vekja athygli á að lokað er á eftirtöldum dögum.

 

Opnunartími S. Guðjónsson er sem hér segir:

01.apríl Skírdagur Lokað
02.apríl Föstudagurinn langi Lokað
03.apríl Laugardagur Lokað
04.apríl Páskadagur Lokað
05.apríl Annar í páskum Lokað

 

Opnum aftur hress og kát þriðjudaginn 6. apríl kl. 8:00

Þá vekjum við sérstaklega athygli á neyðarnúmeri okkar yfir páskana.

Neyðarnúmer: 840 4508

Starfsfólk S. Guðjónsson