Tripode standlampi

Framleiðandi: Santa & Cole
*
Vörunúmer: TG501
Tripode standlampinn er tímalaus klassík. Einn allra flottasti standlampi sem við höfum komist í tæri við. Hann er hannaður árið 1997 og framleiddur af spænska hönnunarfyrirtæki Santa & Cole. Allir skermarnir eru handgerðir úr bómul og gefa frá sér hlýja og fallega lýsingu. Standlampinn er seldur í tveimur hlutum, fóturinn sem er alltaf svartur mattur með stúkturáferð. Skermanir eru síðan til í 6 litum. Raw Color ribbon litirnir eru grænn, mustard og terracotta. Svo eru standard bómullarskermarnir hvítur, svartur og rauður. Lampinn kemur með gólfdimmer.
Tripode standlampinn er tímalaus klassík. Einn allra flottasti standlampi sem við höfum komist í tæri við. Hann er hannaður árið 1997 og framleiddur af spænska hönnunarfyrirtæki Santa & Cole. Allir skermarnir eru handgerðir úr bómul og gefa frá sér hlýja og fallega lýsingu. Standlampinn er seldur í tveimur hlutum, fóturinn sem er alltaf svartur mattur með stúkturáferð. Skermanir eru síðan til í 6 litum. Raw Color ribbon litirnir eru grænn, mustard og terracotta. Svo eru standard bómullarskermarnir hvítur, svartur og rauður. Lampinn kemur með gólfdimmer.
Flokkunarorð