Viðurkenning frá Creditinfo 2019

föstudagur, 25. október 2019

Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar, en að þessu sinni voru það 883 fyrirtæki sem stóðust styrkleikamat Creditinfo og teljast því vera Framúrskarandi fyrirtæki 2019.

Aftur hljótum við þessa viðurkenningu og erum við ákaflega stolt af því að vera meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem standast kröfur Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki.

Undir Johan Rönning eru verslanir Johan Rönning, Sindri, Sindri Vinnuföt, Vatn & veitur og S.Guðjónsson.

Creditinfo 2019